Eirbyggja saga

J, a er gaman a sj a lflegar og (oft) mlefnalegar umrur skpuust um mitt sasta blogg. etta snir a etta er mjg miki hitaml hj mrgum og a etta arf a ra til hltar.
En svo a g breyti n um umruefni, var g a lesa 9. kafla Eirbyggja sgu og gera r honum sm mlvsindaverkefni. g tla a segja ykkur um hva hann fjallar.

rsnesingi voru margir r tt Kjalleklina saman komnir og eim ttu rsnesingar einum of gir me sig a leifa flki ekki a mga og skta hvar sem a vildi v a land eirra, sem ingi var haldi , vri eitthva "merkilegra" ea "heilagra" en lnd annarra. eir neituu a eya snum drmtu skm til a ganga t nes til a gera arfir snar. orsteinn orskabtur safnai a sr mnnum sem samykktu a verja landi ef einhverjir myndu tla a sinna kalli nttrunnar ar. Um kvldi, egar Kjalleklingar voru bnir a ta og drekka fylli sna, gengu eir tt a nesinu, en beygu t af lei ur en anga var komi. egar orsteinn og hans menn uru ess varir hlupu eir til me strspum og rust a Kjalleklingum. arna var mikill bardagi og rtt fyrir a orgestur hinn gamli og slkur r Langadal reyndu a sta eim sundur, var mikill mannskai. Hparnir skildu illu og Kjalleklingar fengu ekki a gera arfir snar vellinum, ar sem eir vildu, heldur fru um bor skipi sitt og sigldu burt.

Segi svo a slendingasgurnar su leiinlegar!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband