Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Mér finnst alveg ótrúlegt (þó ekki óeðlilegt, eðli málsins samkvæmt) hvað stjórnarandstöðuflokkarnir finna stjórnarflokkunum allt til foráttu rétt fyrir kosningar og lofa öllu fögru um bætt þetta og bætt hitt. Á sama tíma fara stjórnarflokkarnir fögrum orðum um farsæld, góðæri og blómstrandi efnahag íslensku þjóðarinnar og lofa að halda þeirri stefnu áfram auk þess að bæta allt það sem setið hefur á hakanum undanfarið. Er það bara ég eða er engum trúandi hérna? Fólk lofar og lofar hinu og þessu en verður eitthvað af þessu efnt? Ég segi nú bara eins og í Spaugstofunni: það er munur á loforði og kosningaloforði.
Ingibjörg Sólrún: Verðum að standa vörð um jöfnuðinn í íslensku samfélagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 13.4.2007 | 18:10 (breytt kl. 18:12) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Spurt er
Hvaðan komstu inn á þetta blogg?
Færsluflokkar
Tenglar
Snjallt
- Dohop.com-blogg Vikulegt blogg eftir mig birtist hér.
- Hending Heimasíða nemendafélags táknmálsfræðinema
- Félag heyrnarlausra
- HÍ
- Lindy Hop Samfélag Lindy-hoppara á Íslandi
- Mæspeis-síðan mín Þið þekkið öll mæspeis...
- The out campaign Trúleysingjar, út úr skápnum!!!
- Trúarlegar teiknimyndasögur religiouscomics.net
- Then Iceland eða The Niceland? Túristasíða systur minnar
- Málaskólinn Frú Mínerva Systa kennir spænsku
Vinir og vandamenn
- Olle Axen Sænski víkingurinn minn
- Karólína Aldavinkona
- Sigrún Litla vinkonan mín
- Ásrún
- Atli Viðar hinn snjalli
- Solveig í Japan Solveig í japan
Myndaalbúm
Myndir úr mínu lífi og annarra
- Myndasería 1 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007
- Myndasería 2 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007-partur 2
- Flickr-síðan mín Nokkrar vel valdar myndir
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar