Sumar og sól

Góðan dag börnin góð!

Ég ætla bara

rétt að láta vita af mér... ef það er enn einhver sem les þetta blessaða blogg mitt.

Smá fréttir (nei ég er ekki ólétt):

1: Ég hef látið klippa mig alveg stutt

2: Ég verð að vinna á leikjanámskeiði (sumarfrístund ÍTR) í sumar

3: Við höldum áfram að taka in sófadýr í sumar, sumarið er meira og minna uppbókað.

Hér má finna Google-dagatal yfir sófadýrin okkar, fyrir áhugasama. 

4: Við hjónakornin verðum alfarið á landinu í sumar (ekkert lindýhoppnámskeið í sumar eins og planað var)

5: Ég hef hafið bloggskrif á síðunni http://blog.dohop.com, einu sinni í viku. Hlekk á bloggið má finna í hlekkjasafninu mínu hægra megin á síðunni.

6: Ég hef ákveðið að skrifa eitt ljóð á dag í júní.

Annað hef ég ekki að segja, börnin góð,

 nema: GLEÐILEGT SUMAR!!!

Vala stuttklippta 2


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband