Jæja, þá er lífið farið að ganga sinn vanagang... eða svona allt að því. Þórgnýr er risinn úr veikindum sem gætu allt eins hafa verið salmonella eða malaría af einkennunum að dæma, en var að öllum líkindum bara skæð flensa. Ég sit hér og skrifa ritgerð fyrir menningu og sögu heyrnarlausra en verð af og til að taka hugann af henni og beina honum annað, tiltektir, kaffi... Annars hefur dregið til tíðinda í húsnæðismálum. Við fengum tilboð um daginn, komum með gagntilboð, fengum aftur gagntilboð og tókum því eftir húsfund. Núna erum við að bíða eftir að viðkomandi fjármagni, en hann hefur tvær vikur til þess. Við skulum bara vona að hann láti sig ekki hverfa eins og sá síðasti :S Ef þið vitið um íbúð á sæmilegu verði með þremur herbergjum, baðkari og svölum (ekki skilyrði) í 101, 107 eða 105, endilega látið okkur vita :P
Flokkur: Bloggar | 24.4.2007 | 14:18 (breytt kl. 14:20) | Facebook
Spurt er
Færsluflokkar
Tenglar
Snjallt
- Dohop.com-blogg Vikulegt blogg eftir mig birtist hér.
- Hending Heimasíða nemendafélags táknmálsfræðinema
- Félag heyrnarlausra
- HÍ
- Lindy Hop Samfélag Lindy-hoppara á Íslandi
- Mæspeis-síðan mín Þið þekkið öll mæspeis...
- The out campaign Trúleysingjar, út úr skápnum!!!
- Trúarlegar teiknimyndasögur religiouscomics.net
- Then Iceland eða The Niceland? Túristasíða systur minnar
- Málaskólinn Frú Mínerva Systa kennir spænsku
Vinir og vandamenn
- Olle Axen Sænski víkingurinn minn
- Karólína Aldavinkona
- Sigrún Litla vinkonan mín
- Ásrún
- Atli Viðar hinn snjalli
- Solveig í Japan Solveig í japan
Myndaalbúm
Myndir úr mínu lífi og annarra
- Myndasería 1 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007
- Myndasería 2 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007-partur 2
- Flickr-síðan mín Nokkrar vel valdar myndir
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.