Styrkur

Ég sótti um skólastyrk um daginn til starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og viti menn, ég fékk hann! Þeir eru greinilega akki alslæmir sem stjórna þessari borg. Ég fékk úthlutað 36.000 krónum úr Starfsmenntunarsjóð St.Rv. Ég þarf bara að koma með kvittun fyrir að hafa borgað skólagjöldin niður á skrifstofu hjá þeim.  Talandi um skólagjöld. Það kemur fram á www.loford.is að Sjálfstæðismenn vilji að námsmenn taki Í AUKNUM MÆLI þátt í kostnaði við nám sitt!!! Fyrir alla muni, ekki láta þessa menn halda völdum!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Heyr heyr!

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 2.5.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Úff! Það er alveg meira en nóg fyrir flesta að punga út þessum 45.000 kalli fyrir ársgjaldinu og þetta á að heita ríkisháskóli!!! Hefur fylgt sögunni að bjóða upp á styrki fyrir þá sem ekki geta staðið straum af svona kostnaði? Menntun er kannski ekkert fyrir alla.

Laufey Ólafsdóttir, 3.5.2007 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband