Kosta Ríka-blogg sex: óvedur

Hér er allt ordid rólegt á ný. Vid Gústi gistum hjá nágrönnunum tví tad er ekki lengur pláss fyrir alla hjá foreldrum Alex. Fyrstu nóttina fékk ég 6 bit en sídan hafa tau eitrad í herberginu og sídan hef érg ekkert bit fengid, sjö, níu, trettán. Á midvikudag og fimmtudag gengu mikil vatnsvedur yfir höfudborgarsvaedid og tök fuku af 35 húsum í Heredia á midvikudag og 200 húsum í San José á fimmtudag í hvirfilvindum. Tetta faerist s.s. naer. Pabbi átti afmaeli á fimmtudaginn. Ég og Gústi, Björg, mamma og Erik gáfum honum gjafabréf upp á stafraena myndavél sem hann á ad velja sér í NY á bakaleidinni. Vid fórum rosa fínt út ad borda. Vid bordudum fjögur saman fínan mat, drukkum fínt raudvín, bordudum fínan eftirrétt og strákarnir drukku koníak. Svo vorum vid keyrd heim eftirá. Tetta kostadi allt saman í kring um 6 túsund kall!!! Rigningin heldur áfram á kvöldin, vonandi koma ekki fleiri hvirfilvindar :S. Vid erum ad elda fyrir fjölskylduna í tetta sinn, á morgun er fedradagur, sem mikid er gert úr hér. Tad verdur veisla kl 10 uppi í sveit. Tad verdur ágaetis 17 júní-fagnadur fyrir okkur. :D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

gleðilega þjóðhátíð ;*

Sigrún (IP-tala skráð) 17.6.2007 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband