Ég sit á internetkaffihúsi í Quepos á Kyrrahafsstrondinni ásamt Gústa. Bjorg, pabbi og vinkona Bjargar fóru í gonguferd í tjódgard sem er á naesta leiti. Vid Gústi ákvádum ad vera eftir í baenum tví ad fóturinn á mér er c.a. tvofaldur og fjólublár vegna bits eda bita. Ég fór á spítalann í gaer. Núna er ég búin ad prófa baedi einkakerfid og tad almenna. Vid Bjorg tókum straeto upp á spítala um kl hálf tíu í gaermorgunn. Tegar tangad var komid var byrjad ad doka... Vid bidum fyrst í rod til ad fá blad sem fyllt var út af afgreidslumanninum. Svo bidum vid eftir ad vera kalladar upp. Tegar tad gerdistfórum vid inn til hjúkku sem spurdi mig allskonar spurninga og lét mig svo hafa 4 blod í vidbót auk tess ad skrifa eitthvad á fyrsta bladid. Svo fórum vid fram og aftur í rodina. Tegar ad afgreidslubordinu var komid voru blodin mín stimplud og okkur sagt ad fara ad dyrum, hringja bjollu og bída. Vid gerdum tad en sáum svo ad tad kom fólk ad dyrunum og setti midana sína í hólf á hurdinni tannig ad vid gerdum tad einnig. Svo settumst vid. Tegar nafnid mitt var loks kallad fórum vid inn í litla kompu og ég fékk ofnaemislyf med sprautu. Naest fórum vid ad borga. Laeknistjónustan er ókeypis, tannig ad ég býst vid ad ég hafi borgad fyrir lyfin tarna. Engin var rodin tar en konan á skrifstofunni gerdi kvittunina mína í ritvél, tannig ad tad tók smá stund. Á medan fór Bjorg í apótekid sem er innan spítalans. Tegar kom ad okkur lét hún afgreidslukonuna hafa lyfsedlana og vid fengum litla mida í stadin. Svo var byrjad ad doka... alltaf tegar einhver kom inn med lyf og byrjadi ad kalla upp nofn stokk Bjorg til en aldrei kom mitt. Loks frétti hún ad bidin eftir lyfjunum vaeri ad jafnadi tveggja tíma long. Tá hofdum vid bedid í klukkutíma og ég var farin ad dotta af lyfjunum. Vid fórum tví á klóid og útfyrir spítalann til ad ná okkur í ávaxtasafa og eitthvad ad narta í. Tegar vid komum til baka settumst vid nidur og í odru holli komu loks mín lyf. Tá var klukkan u.t.b. tvo. Tetta tók s.s., med ferdum til og frá spítalanum, naestum 5 tíma. Tegar vid fórum ad skoda lyfin kemur í ljós ad tetta eru 5 mismunandi lyf, 3 gerdir af toflum og 2 áburdir.
Ádur en vid komum hingad vorum vid á sumardvalarstad sem heitir Ponta LEona tar sem vid leigdum hús, vid fimm, Alex og Erik. Tetta er rosalega flott hús med sundlaug í midjunni og eldhúsid og stofan er í raun opid út, bara tak yfir. Tarna héngum vid í hengirúmum, tókum smá pool og strandblak, skeltum okkur í sund, grilludum og fórum á strondina. Ljúfa líf... Vid forum heim til Alajuela med rútunni kl fimm (11 ad íslenskum tíma). Ég set inn fleiri myndir tegar vid komum í baeinn.
Spurt er
Færsluflokkar
Tenglar
Snjallt
- Dohop.com-blogg Vikulegt blogg eftir mig birtist hér.
- Hending Heimasíða nemendafélags táknmálsfræðinema
- Félag heyrnarlausra
- HÍ
- Lindy Hop Samfélag Lindy-hoppara á Íslandi
- Mæspeis-síðan mín Þið þekkið öll mæspeis...
- The out campaign Trúleysingjar, út úr skápnum!!!
- Trúarlegar teiknimyndasögur religiouscomics.net
- Then Iceland eða The Niceland? Túristasíða systur minnar
- Málaskólinn Frú Mínerva Systa kennir spænsku
Vinir og vandamenn
- Olle Axen Sænski víkingurinn minn
- Karólína Aldavinkona
- Sigrún Litla vinkonan mín
- Ásrún
- Atli Viðar hinn snjalli
- Solveig í Japan Solveig í japan
Myndaalbúm
Myndir úr mínu lífi og annarra
- Myndasería 1 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007
- Myndasería 2 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007-partur 2
- Flickr-síðan mín Nokkrar vel valdar myndir
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.