Jaeja, tá er tetta ad verda búid. Björg, Erik og pabbi fara heim í dag en vid Gústi á sama tíma á morgun vegna midaklúdurs. Vid munum gista hjá íslenskri stelpu í NY sem heitir Margrét. Tad verdur víst svaka partý tegar vid komum :P Í gaer byrjudum vid Björg daginn á tví ad fara í skóla tar sem er deild fyrir heyrnarlausa. Vid fengum ad sitja einn og hálfan tíma. Tetta var svaka skemmtilegt, vid spjölludum heilmikid saman, fyrst í gegn um kennarann, ég á minni lélegu spaensku med hjálp Bjargar vid og vid, en svo lenti ég í teirri adstödu ad kennarinn turfti ad skreppa eitthvert og Björg og adstodarkona kennarans hlupu heim til okkar ad ná í frae Guanacaste trésins sem vid höfdum safnad saman fyrir stuttu. Smídakennarinn baudst nefnilega til ad bora göt í tau til ad búa til skartgripi. Tarna var ég s.s. ein med kosta ríkönskum, heyrnarlausum, 13 ára krökkum og tad gekk bara ágaetlega midad vid adstaedur :D. En svo kom kennarinn aftur og tá hófust umraedur um tad hverng lífid vaeri nú á Íslandi og svona. Tegar vid komum aftur í heimastofu bekksins fóru krakkarnir ad spyrja mig hvernig madur segdi hitt og tetta á íslensku táknmáli med tví ad skrifa á blad og kenndu mér í leidinni. Tetta var mjög skemmtilegt og laerdómsríkt. Eftir hádegi fórum vid til San José og dundudum okkur tar fram yfir kvöldmat. En kynni mín af heyrnarlausum lauk ekki í skólanum tann daginn. Vid fórum á bar og hinir fengu sérád drekka en tar sem ég er enn á fúkkalyfjum ákvad ég ad gera tad ekki. Mér leiddist alveg svakalega, var treytt og sofnadi meira ad segja fram á bordid. Svo ákvádu Gústi og pabbi ad teir tyrftu endilega ad fá sér einn bjór enn hjá kananum okkar (sem er tíkói sem hefur búid í San Diego og er frekar yfirbordslegur og segir ad vid séum bestu vidskiptavinir hans). Ég drösladist med og okkur var vísad til bords akkúrat tannig ad ég sneri ad barnum. Ég vissi ad tad vaeri heyrnarlaus strákur ad vinna tarna (eda sordi, eins og vid höfum kallad hann, sordo týdir heyrnarlaus) og Gústi benti mér á hann. Hann byrjadi ad afgreida okkur um drykki og ég bad hann um vatn og takkadi fyrir ad haetti döffara/sorda og sídan var ekki aftur snúid. Vid spjölludum heilmikid saman tegar hann hafdi tíma, Vid Gústi sögdumst koma aftur í kvöld, sídasta kvöldid okkar.
Spurt er
Fćrsluflokkar
Tenglar
Snjallt
- Dohop.com-blogg Vikulegt blogg eftir mig birtist hér.
- Hending Heimasíđa nemendafélags táknmálsfrćđinema
- Félag heyrnarlausra
- HÍ
- Lindy Hop Samfélag Lindy-hoppara á Íslandi
- Mæspeis-síðan mín Ţiđ ţekkiđ öll mćspeis...
- The out campaign Trúleysingjar, út úr skápnum!!!
- Trúarlegar teiknimyndasögur religiouscomics.net
- Then Iceland eða The Niceland? Túristasíđa systur minnar
- Málaskólinn Frú Mínerva Systa kennir spćnsku
Vinir og vandamenn
- Olle Axen Sćnski víkingurinn minn
- Karólína Aldavinkona
- Sigrún Litla vinkonan mín
- Ásrún
- Atli Viðar hinn snjalli
- Solveig í Japan Solveig í japan
Myndaalbúm
Myndir úr mínu lífi og annarra
- Myndasería 1 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007
- Myndasería 2 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007-partur 2
- Flickr-síðan mín Nokkrar vel valdar myndir
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tad skal tekid fram ad tíkói, eda tico, er tad sem Kosta Ríkanar kalla sjálfa sig. Sídan vil ég bidjast velvirdingar á tví ad tad munu ekki koma fleiri myndir fyrr en heim er komid.
Rúna Vala, 30.6.2007 kl. 19:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.