Einhvern tíman á síđasta ári skellti ég inn nokkrum myndbrotum, sem seinna urđu ađ 12 mínútna heimildamynd, úr Rússlandsför Óperukórsins á youtube. Međal ţessara myndbrota var lokakaflinn, ţar sem viđ syngjum Maístjörnuna viđ minnisvarđa umsátursins um Leningrad. Ég fékk svar ţar sem nćsta vers var skrifađ upp á íslensku og seinna fékk ég skilabođ um ađ myndbrotinu hafi veriđ svarađ. Ţađ var rússnesk kona sem hafđi ţýtt Maístjörnuna á rússnesku og söng hana af miklum móđ og lék undir á gítar. Hún ţýddi líka Á Sprengisandi á rússnesku og lék sama leikinn. Mér ţykir gaman ađ sjá ţennan áhuga á íslenskum ljóđum og lögum.
Hér eru ein af skilabođunum sem ég fékk
My interest in Icelandic music began last year, when I found such a wonderful song as Sćtrölls kvćdi with Anna Pálina Árnadóttir on tvfolk.net. Id be undiscribable glad if you could be so kind and help me find any video with Islandica or Bítlavinafélagid. I cant Icelandic yet, just Swedish (man är en tokig sverigefil med enormt intresse till folkmusik). Feel myself like a clever dog, understand surely almost 60%, unable to speak, but going to learn anyway.
Ég heiti Svetlana.
Góđa nótt
Fögrum skrúđa landiđ skrýđist
slíkum vetrarnóttum á.
Flćkingsgrey eitt úti hírist,
vosbúđin hann kvelur ţá.
Hér er slóđin á myndbandiđ hennar
http://youtube.com/watch?v=gVhyoH6ZaXs og
http://youtube.com/watch?v=VjHm9zNwYGA
Spurt er
Fćrsluflokkar
Tenglar
Snjallt
- Dohop.com-blogg Vikulegt blogg eftir mig birtist hér.
- Hending Heimasíđa nemendafélags táknmálsfrćđinema
- Félag heyrnarlausra
- HÍ
- Lindy Hop Samfélag Lindy-hoppara á Íslandi
- Mæspeis-síðan mín Ţiđ ţekkiđ öll mćspeis...
- The out campaign Trúleysingjar, út úr skápnum!!!
- Trúarlegar teiknimyndasögur religiouscomics.net
- Then Iceland eða The Niceland? Túristasíđa systur minnar
- Málaskólinn Frú Mínerva Systa kennir spćnsku
Vinir og vandamenn
- Olle Axen Sćnski víkingurinn minn
- Karólína Aldavinkona
- Sigrún Litla vinkonan mín
- Ásrún
- Atli Viðar hinn snjalli
- Solveig í Japan Solveig í japan
Myndaalbúm
Myndir úr mínu lífi og annarra
- Myndasería 1 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007
- Myndasería 2 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007-partur 2
- Flickr-síðan mín Nokkrar vel valdar myndir
Bloggvinir
Mars 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 21587
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snilld! Hérna međ mér í Japan er einmitt Rússi ađ promota Ísland!
Ég fór á síđuna sem hún nefndi, tvfolk.net en fann hvorki Sćtröllskvćđi né Önnu Pálínu. :( Mig langar ađ hlusta á karlakór syngja Á Sprengisandi, ţađ er langflottast!
Solveig (IP-tala skráđ) 9.11.2007 kl. 07:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.