Fyrir fólk sem er veikt fyrir því sem fréttamenn segja er þetta olía á eldinn. Fyrir víðsýnt fólk eins og mig skiptir þetta ekki máli :P
Ég heyrði nýlega að gerð hafi verið rannsókn á glæpatíðni nokkurra þjóðerna á Íslandi. Engin þjóð var ofar annarri nema Litháar. Þetta gæti einnig kynt undir fordómum, en ég veit hvers vegna þetta er. Ég vann með Litháenskri stelpu sem sagði mér sögu:
Það er þorp í Litháen þar sem búa nær einungis þjófar og ræningjar. Ef maður fæðist þar og langar á beinu brautina, þá er það mjög erfitt, vegna þess að allir Litháar vita að fólk frá þessum bæ eru þjófar og ræningjar og vilja ekki ráða það í vinnu. Einu sinni kom maður (eða menn) frá þessu þorpi til Íslands. Hann/þeir uppgötvuðu að hér væri auðfengið fé og létu fréttirnar berast til heimaþorps síns. Síðan þá hafa litháar frá þessu þorpi streymt til Íslands. Við fengum s.s. fólk sem er þekkt í sínu eigin heimalandi sem þjófar og ræningjar. Þetta kastar að sjálfsögðu rýrð á alla Litháa í okkar augum en auðvitað er hér fólk sem ekki er frá þessu þorpi og vinnur heiðarlega vinnu og lifir í sátt og samlyndi við meðborgara sína. Þetta kennir okkur að dæma ekki fjöldann út frá einstaklingnum og það er mín skoðun að það ætti ekki að skipta neinu helvítis máli hvaðan fólk er...
Ég heyrði nýlega að gerð hafi verið rannsókn á glæpatíðni nokkurra þjóðerna á Íslandi. Engin þjóð var ofar annarri nema Litháar. Þetta gæti einnig kynt undir fordómum, en ég veit hvers vegna þetta er. Ég vann með Litháenskri stelpu sem sagði mér sögu:
Það er þorp í Litháen þar sem búa nær einungis þjófar og ræningjar. Ef maður fæðist þar og langar á beinu brautina, þá er það mjög erfitt, vegna þess að allir Litháar vita að fólk frá þessum bæ eru þjófar og ræningjar og vilja ekki ráða það í vinnu. Einu sinni kom maður (eða menn) frá þessu þorpi til Íslands. Hann/þeir uppgötvuðu að hér væri auðfengið fé og létu fréttirnar berast til heimaþorps síns. Síðan þá hafa litháar frá þessu þorpi streymt til Íslands. Við fengum s.s. fólk sem er þekkt í sínu eigin heimalandi sem þjófar og ræningjar. Þetta kastar að sjálfsögðu rýrð á alla Litháa í okkar augum en auðvitað er hér fólk sem ekki er frá þessu þorpi og vinnur heiðarlega vinnu og lifir í sátt og samlyndi við meðborgara sína. Þetta kennir okkur að dæma ekki fjöldann út frá einstaklingnum og það er mín skoðun að það ætti ekki að skipta neinu helvítis máli hvaðan fólk er...
Líkamsárásir og eftirför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 7.7.2008 | 09:58 (breytt kl. 10:00) | Facebook
Spurt er
Hvaðan komstu inn á þetta blogg?
Færsluflokkar
Tenglar
Snjallt
- Dohop.com-blogg Vikulegt blogg eftir mig birtist hér.
- Hending Heimasíða nemendafélags táknmálsfræðinema
- Félag heyrnarlausra
- HÍ
- Lindy Hop Samfélag Lindy-hoppara á Íslandi
- Mæspeis-síðan mín Þið þekkið öll mæspeis...
- The out campaign Trúleysingjar, út úr skápnum!!!
- Trúarlegar teiknimyndasögur religiouscomics.net
- Then Iceland eða The Niceland? Túristasíða systur minnar
- Málaskólinn Frú Mínerva Systa kennir spænsku
Vinir og vandamenn
- Olle Axen Sænski víkingurinn minn
- Karólína Aldavinkona
- Sigrún Litla vinkonan mín
- Ásrún
- Atli Viðar hinn snjalli
- Solveig í Japan Solveig í japan
Myndaalbúm
Myndir úr mínu lífi og annarra
- Myndasería 1 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007
- Myndasería 2 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007-partur 2
- Flickr-síðan mín Nokkrar vel valdar myndir
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Manstu hvað þorpið heitir?
Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 10:35
Neibb, ég man það ekki.
Rúna Vala, 7.7.2008 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.