Já, fréttamenn halda uppi fordómum í landinu

Fyrir fólk sem er veikt fyrir því sem fréttamenn segja er þetta olía á eldinn. Fyrir víðsýnt fólk eins og mig skiptir þetta ekki máli :P
Ég heyrði nýlega að gerð hafi verið rannsókn á glæpatíðni nokkurra þjóðerna á Íslandi. Engin þjóð var ofar annarri nema Litháar. Þetta gæti einnig kynt undir fordómum, en ég veit hvers vegna þetta er. Ég vann með Litháenskri stelpu sem sagði mér sögu:
Það er þorp í Litháen þar sem búa nær einungis þjófar og ræningjar. Ef maður fæðist þar og langar á beinu brautina, þá er það mjög erfitt, vegna þess að allir Litháar vita að fólk frá þessum bæ eru þjófar og ræningjar og vilja ekki ráða það í vinnu. Einu sinni kom maður (eða menn) frá þessu þorpi til Íslands. Hann/þeir uppgötvuðu að hér væri auðfengið fé og létu fréttirnar berast til heimaþorps síns. Síðan þá hafa litháar frá þessu þorpi streymt til Íslands. Við fengum s.s. fólk sem er þekkt í sínu eigin heimalandi sem þjófar og ræningjar. Þetta kastar að sjálfsögðu rýrð á alla Litháa í okkar augum en auðvitað er hér fólk sem ekki er frá þessu þorpi og vinnur heiðarlega vinnu og lifir í sátt og samlyndi við meðborgara sína. Þetta kennir okkur að dæma ekki fjöldann út frá einstaklingnum og það er mín skoðun að það ætti ekki að skipta neinu helvítis máli hvaðan fólk er...
mbl.is Líkamsárásir og eftirför
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Manstu hvað þorpið heitir?

Hjörtur Hjartarson (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 10:35

2 Smámynd: Rúna Vala

Neibb, ég man það ekki.

Rúna Vala, 7.7.2008 kl. 10:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband