4. Bandaríkjablogg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Ég var einmitt að hugsa um þetta með stundvísina í morgun. Þetta byrjar greinilega strax í grunnskóla því við Erik mætum í skólann ásíðustu stundu og keyrum framhjá fullt af börnum sem eiga eftir nokkrar mínútur í skólann. Ég held að ef við tökum ekki á þessu hjá börnunum okkar strax í fyrstu bekkjunum þá sé erfitt að gera það seinna á lífsleiðinni, og kannski jafnvel ómögulegt.

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 3.9.2008 kl. 09:46

2 identicon

hæ,

gaman að sjá þig tala :) fróðlegar og skemmtilegar pælingar hjá þér. Við ættum kannski að fara að tala í heilum setningum líka og sannarlega að taka upp stundvísi.

heyrumst, mamma

guðbjörg árnadóttir (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband