Home Coming (Bandaríkjablogg 8).

Ég vil byrja á því að biðjast velvirðingar á stafsetningarvillu í fyrsta texta myndarinnar. "Kanninn" á auðvitað að vera "Kaninn". Ég bara nenni ekki að vera að gera þetta allt upp á nýtt!! Þess má geta að ég nota "Kani" með fullri virðingu fyrir Bandaríkjamönnum. Mér finnst þetta orð vera þess eðlis að hafa öðlast jákvæða, eða allavega hlutlausa merkingu og vera einfaldlega stytting á "Ameríkani" án allrar aukamerkingar sem ku hafa fests við það eftir síðari heimstyrjöld (sbr. Kanamella). Home Coming (eða Homecoming). Skilgreining skv. Wikipediu: Homecoming, welcoming back of former residents and alumni, is a tradition in several universities, colleges and high schools in North America. It usually includes activities for students and alumni, such as sports and culture events and a parade through the streets of the city or town.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

VÁ! Ég hef bara aldrei séð svona stóra lúðrasveit! Spila allir í einu eða skiptast menn á???

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 1.10.2008 kl. 22:10

2 Smámynd: Rúna Vala

Ég veit það ekki alveg, hún var svo löng að það var byrjað nýtt lag áður en hún fór hjá... Ég held þau spili öll það sama.

Rúna Vala, 1.10.2008 kl. 22:12

3 identicon

Flott blogg hjá þér. ég tek mig til og horfi á nokkur í einu. Gott að heyra í þér af og til.

mamma

gudbjorg (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband