Bandaríkjablogg 9


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að heyra í þér. Gott að þú hefur það gott og skemmtir þér vel. Nóg að gera í skólanum eins og þú sagðir og ekki allir sem fá 11 fyrir próf! Allt í rusli á Islandi svo njóttu þess að vera í burtu.

Ástarkveðja, mamma

guðbjörg (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 22:13

2 Smámynd: Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Þú fyrirgefur, en þessir gullhamrar hjá þeim hljóma eins og eitthvað svona sem er kurteisislegt að segja en er ekki endilega mikið á bakvið. Ég stend við mín fyrri orð!

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 18.10.2008 kl. 01:04

3 identicon

Já ég er sammála þetta með chicago... það er ekki mikið að sjá þannig séð og borgin mun minni en ég hélt. Kannski finnst manni bara að allt eigi að vera stórt í henni ameríku og býst við einhverju rosalegur frá þekktum stórborgum eins og chicago :) heyrumst

Theódóra (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 19:32

4 identicon

umm... sko. ég tel það mjög ólíklegt að þú myndir segja við einhverja manneskju sem þú þekkir ekkert að þér finnist hún líta vel út nema þú meintir það virkilega. held að það sé meira þannig að amerikanar segja það sem þeim finnst frekar en við lokuðu íslendingarnir sem myndum fremur láta kveikja í okkur en að hrósa ókunnugu fólki.

allavegana flestir.

Annika (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 21:07

5 Smámynd: Þórgnýr Thoroddsen

Niðurstaðan er auðvitað sú að hún Vala okkar LÍTUR vel út, og því skiptir engu máli hvort manneskjan hafi meint þetta eða ekki.. það er satt engu að síður. Stærðfræðin segir okkur að það skiptir engu máli hvort upphafsfullyrðin sé röng ef niðurstaðan sé sönn (í rökfræði allavega).

Þórgnýr Thoroddsen, 26.10.2008 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband