Bandaríkjablogg 10

Ég mundi eftir öðru um LEIÐ og ég slökkti á upptökunni. Það e búið að vera sumarveður hér í heila viku eða svo. Þetta er mjög óvenjulegt fyrir þennan árstíma, en það hefur verið allt upp í 23°C, semsagt bara sumarveður á minn mælikvarða. Hins vegar er mjög haustlegt um að litast, þannig að þetta passar ekki alveg saman fyrir mér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

 Ha ha ha! Svipurinn sem kom á þig þegar þú varst búin að segja frá því þegar kjóllinn rifnaði utan af þér! Óborganlegt!

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 4.11.2008 kl. 15:35

2 Smámynd: Rúna Vala

Þetta var frekar vandræðalegt, það er klauf aftaná honum sem rifnaði lengra upp og ég var í ljósum, doppóttum nærbuxum undir nælonsokkabuxum :D

Ég hljóp heim og meðleigjandi minn saumaði mig saman og ég fór í nædbuxur sem ná niður á fæturna utanyfir sokkabuxurnar...

Rúna Vala, 4.11.2008 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband