Góðan dag börnin góð!
Ég ætla bara
rétt að láta vita af mér... ef það er enn einhver sem les þetta blessaða blogg mitt.
Smá fréttir (nei ég er ekki ólétt):
1: Ég hef látið klippa mig alveg stutt
2: Ég verð að vinna á leikjanámskeiði (sumarfrístund ÍTR) í sumar
3: Við höldum áfram að taka in sófadýr í sumar, sumarið er meira og minna uppbókað.
Hér má finna Google-dagatal yfir sófadýrin okkar, fyrir áhugasama.
4: Við hjónakornin verðum alfarið á landinu í sumar (ekkert lindýhoppnámskeið í sumar eins og planað var)
5: Ég hef hafið bloggskrif á síðunni http://blog.dohop.com, einu sinni í viku. Hlekk á bloggið má finna í hlekkjasafninu mínu hægra megin á síðunni.
6: Ég hef ákveðið að skrifa eitt ljóð á dag í júní.
Annað hef ég ekki að segja, börnin góð,
nema: GLEÐILEGT SUMAR!!!
Flokkur: Bloggar | 1.6.2009 | 20:43 (breytt 13.6.2009 kl. 21:56) | Facebook
Spurt er
Færsluflokkar
Tenglar
Snjallt
- Dohop.com-blogg Vikulegt blogg eftir mig birtist hér.
- Hending Heimasíða nemendafélags táknmálsfræðinema
- Félag heyrnarlausra
- HÍ
- Lindy Hop Samfélag Lindy-hoppara á Íslandi
- Mæspeis-síðan mín Þið þekkið öll mæspeis...
- The out campaign Trúleysingjar, út úr skápnum!!!
- Trúarlegar teiknimyndasögur religiouscomics.net
- Then Iceland eða The Niceland? Túristasíða systur minnar
- Málaskólinn Frú Mínerva Systa kennir spænsku
Vinir og vandamenn
- Olle Axen Sænski víkingurinn minn
- Karólína Aldavinkona
- Sigrún Litla vinkonan mín
- Ásrún
- Atli Viðar hinn snjalli
- Solveig í Japan Solveig í japan
Myndaalbúm
Myndir úr mínu lífi og annarra
- Myndasería 1 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007
- Myndasería 2 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007-partur 2
- Flickr-síðan mín Nokkrar vel valdar myndir
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.