Mikið er gott að vera heima í svona góðu veðri! Ég hef aldrei erið svona ánægð með að vera á Íslandi, trúið mér. Gott veður, sól og freknur en engin skorkvikindi... allavega ekki til að tala um. Við höfum verið að taka á móti "couchsurfers" héðan og þaðan. Í dag fór seinni systirin sem hafa verið hjá okkur síðan á mánudaginn. Það voru bandarískar systur, önnur er að læra að verða dýralæknir og hin er "pastrychef". Húrra fyrir þeim sem finnur orð á íslensku sem lýsir þessari starfsgrein.
Í kvöld koma til okkar aðrar tvær stelpur sem verða hjá okkur í eina nótt. Vonandi verðum við jafn heppnar með þær og hinar. Svo fáum við smá frí... held ég. Allavega verð ég að vinna á hverjum degi næstu tvær og hálfa vikuna, svona um það bil. Næstu tvær helgar 12 tíma hvern dag en bara frá þrjú til átta virka daga, þannig að ég fæ að sofa út á milli. Í staðin fæ ég auka frí í kring um verslunarmannahelgina
Verið góð, börnin mín.
Spurt er
Færsluflokkar
Tenglar
Snjallt
- Dohop.com-blogg Vikulegt blogg eftir mig birtist hér.
- Hending Heimasíða nemendafélags táknmálsfræðinema
- Félag heyrnarlausra
- HÍ
- Lindy Hop Samfélag Lindy-hoppara á Íslandi
- Mæspeis-síðan mín Þið þekkið öll mæspeis...
- The out campaign Trúleysingjar, út úr skápnum!!!
- Trúarlegar teiknimyndasögur religiouscomics.net
- Then Iceland eða The Niceland? Túristasíða systur minnar
- Málaskólinn Frú Mínerva Systa kennir spænsku
Vinir og vandamenn
- Olle Axen Sænski víkingurinn minn
- Karólína Aldavinkona
- Sigrún Litla vinkonan mín
- Ásrún
- Atli Viðar hinn snjalli
- Solveig í Japan Solveig í japan
Myndaalbúm
Myndir úr mínu lífi og annarra
- Myndasería 1 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007
- Myndasería 2 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007-partur 2
- Flickr-síðan mín Nokkrar vel valdar myndir
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hún ekki bara bakari sem sérhæfir sig í kökum og bakkelsi?
Solveig (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 17:48
Eitt orð sem er lýsandi fyrir fagið...
Rúna Vala, 19.7.2007 kl. 10:46
Sætabrauðsbakari? :p
Þórdís Anna (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 21:03
desertakokkur? :)
Sigrún (IP-tala skráð) 28.7.2007 kl. 01:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.