Fimmta Bandaríkjablogg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Vala

Líka: OISS: Office fore International Students and Scholars...

Þeir skammstafa líka t.d. lesefni. FHPO er For Hearing People only, LASL er Learn ASL, SN er Signing Naturally.... það tók mig smá tíma að átta mig á þessu.

Rúna Vala, 9.9.2008 kl. 20:33

2 identicon

Hæ Vala mín

Takk fyrir bloggin þín. Það er voða gott að geta hlustað reglulega á þig og séð. Smá plástur á söknuðinn... Ég geri ráð fyrir að það eigi við um fleiri.

Ég, Sigurlaug og Guðjón fórum á Skjaldfönn um helgina og reyndum að hjálpa til við smalamennsku. Bjössi var lasinn. En það var dýrlegt þarna uppfrá eins og áður - 14-18 stiga hiti og brekkurnar hálar af berjum. Og að sjálfsögðu var lambakjöt, og heitt rúgbrauð, skyr, bláber og rjómi og kökur og spriklandi silungur og allt hitt... ;)

Kærar kveðjur þarna út til þín og gangi þér vel. Ég held áfram að fylgjast með.

xox
Hulda

Hulda (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband