Ég hef stundum verið að kvarta yfir málfræðikunnáttu fréttamanna á mbl.is. Núna keyrir um þverbak. Hér er ein setning úr þessari frétt:
Seinasta vetur var gert tilraun með að bjóða öllum námsmönnum frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu.
Hvað sérðu margar villur?
Seinasta vetur.... frekar barnalegt... væri ekki fallegra að segja síðastliðinn vetur eða í fyrravetur?
Var gert tilraun. Hér er fréttamaður kynvilltur. Er ekki tilraun kvenkyns orð? "Var gerð tilraun" er réttara.
með að... Þetta ber vott um að fréttamaðurinn hefur ekki hugmynd um hvaða forsetning passar þarna.
Hér er setningin eins og ég myndi skrifa hana:
Í fyrravetur var gerð tilraun sem fólst í því að bjóða námsmönnum frítt í strætó
eða
Í fyrravetur var gerð tilraun til að bjóða námsmönnum frítt í strætó
Fer eftir því hver meiningin með setningunni er.
Lifið heil.
Segja þvert nei við kostnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 21.9.2008 | 18:10 (breytt kl. 18:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggar | 26.8.2008 | 22:33 (breytt 28.8.2008 kl. 17:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 26.8.2008 | 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta lítur semsagt allt mjög vel út. Ég fæ lánuð fleiri húsgögn, sjálfsagt í kvöld, íslenskur maður sem býr hér ætlar að hjálpa mér að verða mér úti um nauðsynjar sem ekki er hægt að fá í miðbænum, vonandi á morgun, og ég á tíma hjá námsráðgjafa á eftir, kl 13, eða 18 að ísleskum tíma.
Þartil síðar... ég ætla að reyna að vídjóblogga... lofa þó engu!
Kv. Vala
Bloggar | 25.8.2008 | 16:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Spurt er
Færsluflokkar
Tenglar
Snjallt
- Dohop.com-blogg Vikulegt blogg eftir mig birtist hér.
- Hending Heimasíða nemendafélags táknmálsfræðinema
- Félag heyrnarlausra
- HÍ
- Lindy Hop Samfélag Lindy-hoppara á Íslandi
- Mæspeis-síðan mín Þið þekkið öll mæspeis...
- The out campaign Trúleysingjar, út úr skápnum!!!
- Trúarlegar teiknimyndasögur religiouscomics.net
- Then Iceland eða The Niceland? Túristasíða systur minnar
- Málaskólinn Frú Mínerva Systa kennir spænsku
Vinir og vandamenn
- Olle Axen Sænski víkingurinn minn
- Karólína Aldavinkona
- Sigrún Litla vinkonan mín
- Ásrún
- Atli Viðar hinn snjalli
- Solveig í Japan Solveig í japan
Myndaalbúm
Myndir úr mínu lífi og annarra
- Myndasería 1 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007
- Myndasería 2 Myndir úr fríi í Kosta Ríka í júní 2007-partur 2
- Flickr-síðan mín Nokkrar vel valdar myndir
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar